Í Canvas er hægt að búa til stafrænt eignarsafn til þess að halda utan um verkefni og önnur atriði. Eingarsafnið er aðgengilegt undir Notandi (e. Account) og ePortolios.Smelltu á +Stofna ePortfolio til að hefjast handa.


Gefðu safninu nafn, ef þú ætlar að deila safninu með öðrum þá þarf að haka við Gera það opinbert (e. Make it public). Smelltu síðan á Búa til ePortfolio.


Ef þú ert að nota stafræna gagnasafnið í fyrsta sinn, smelltu þá á Byrjunarhjálp til að fara í gegnum leiðbeiningar á safninu.