Til þess að búa til fund þá þarf að fara inn í námskeiðið sem fundurinn á að vera. Zoom ætti að að vera í listanum til vintri.


Ef þú sérð ekki Zoom í listanum farðu þá í Settings/Stillingar og Navigation/Flýtileiðir. Skrunaðu niður á síðunni, þar ætti Zoom flipinn að vera.


Farðu með músinu yfir Zoom flipann, vinstri smella og halda inni, og dragðu flipann upp í listann að ofan.


Þegar þú hefur smellt á Save/Vista er búið að virkja Zoom í námskeiðinu.


Smelltu á Authenticate til að tengja Zoom aðganinn þinn við námskeiðið.


Smelltu á Authorise.


Núna er Zoom tengt við námskeiðið. Hér getur þú búið til fund fog haft umsjón yfir öllum fundum sem tengjast námskeiðinu.Þegar smellt er á Schedule a New Meeting þá koma upp ýmsar stillingar.
Muna svo að vista í lokin.


Þegar búið er að smella á Save þá kemur síða með upplýsingum um fundinn.


Fundir eru síðan aðgengilegir nemendum á tveimur mismunandi stöðum í námskeiðinu.

Á upphafssíðu námskeiðs undir To-do/Verkefnalisti og í Calander/Dagatali.


------------------------------


Að bæta við Zoom-fundi í Modules/Námsefni

Veljið + í gráu stikunni

Veljið External tool


Þar undir Zoom og Add item (rauði hnappurinn)Þá er þetta komið svona, ýtið síðan á fundinn til að stilla dagsetningar og þannig eins og sýnt var hér að ofan.


Eins og hér að neðan