Hægt er að komast í Orra á nokkra vegu, þ.e. mismunandi slóðir í vafra virka á eftirfarandi hátt:
VPN tenging: Ef þið viljið tengjast í síma ´þá sækið þið Any Connect á App store eða Google Play og setjið upp skv leiðbeiningum Kennslumiðstöðvar (hvort sem er á símanum ykkar eða ipad). Það eina sem er öðruvísi er að þið veljið hópinn "Starfsmenn" þegar þið loggið ykkur inn á VPN-ið.
Cisco AnyConnect VPN
Ef þig vantar upplýsingar um notandanafn þitt inn í Orra þá hafðu samband við sigrunloa@unak.is eða bokhald@unak.is