Í valmynd námskeiðs, smelltu á tilkynningar.
Open Announcements


Á þessu svæði eru aðal stillingar efst (1) og listi yfir allar tilkynningar fyrir neðan (2).

View Index PageHér er hægt að smella á gluggann og sía út tilkynningar (1) og leita að tilkynningum (2). Einnig er hægt að búa til nýjar tilkynningar (3) og skoða ytri streymi (RSS) fyrir tilkynningar (4).

View Global Settings


Tilkynningar raðast þannig niður að nýjasta er efst í listanum og elsta er neðst.

  1. Allar tilkynningar eru með titil
  2. Mynd af þeim sem bjó hana til
  3. Svæði sem sýnir hvort það sé búið að lesa hana
  4. Dagsetningu sem sýnir hvenær hún var búin til
  5. Fjölda yfir lesningar og svör við tilkynningu
  6. Stillingar

View Announcements


Til að framkvæma aðgerð fyrir margar tilkynningar þá þarf að haka í gátreitinn, sem er vintra megin við hverja tilkynningu (1). Til að loka tilkynningum sem þú hefur valið, smelltu þá á lásinn (2). Til að eyða tilkynningunum, smelltu þá á ruslafötuna (3).
Manage Announcements