Skoða áhorf á námskeiði

Til að skoða áhorf fyrir allt námskeiðið, smelltu á Stats sem er efst í hægra horninu.

 

Þá opnast nýr gluggi, hér er hægt að skoða áhorfstölurnar á upptökunni.

Hægt ert að skoða áhorf með eftir farandi leitarskilyrðum:


Skoða áhorf á einni upptöku

Ef þú vilt skoða áhorf fyrir eina upptöku, smelltu á Stats við upptökuna.Þá opnast nýr gluggi, þar sem hægt er að skoða áhorfin yfir allar upptökur í námskeiðinu.

Hægt ert að skoða áhorf með eftir farandi leitarskilyrðum:

Grafið sýnir fjölda áhorfa, hversu margar mínútur er búið að horfa á og tímastimpil á þeim tíma sem horft var á.

Fyrir neðan er svo listi yfir top hundrað upptökur í námskeiðinu. Auk þess að sýna eftirfarandi upplýsingar.Til að niðurhala upplýsingum um áhorfið, skrunaði þá neðst á síðunni og veldu hvað þú vilt ná í.