Gott er að búa til klasa ef það eru fleiri en ein hópaskipting. Gefið klasanum heiti, auðkennitölu (ef þess er þörf) og lýsingu. Muna að smella á vista breytingar til að.


Til að bæta Hópi inn í klasa, þá þarf að smella á táknmyndina Birta hópa innan klasa, sem er undir Breyta.


Hér er valið hvaða hópar eiga að fara inn í Klasa 1. Hægt er að velja marga hópa í einu með því að halda ctrl inn og smella á hópana. Ýttu svo á Nýtt til að færa hópana yfir.