Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Aukamat á reynslu úr vettvangsnámi​

  • Ef það er eitthvað sem tengist reynslu þinni á vettvangsnámsstað og þú vilt einungis koma á framfæri við skólann þá hefur þú kost á að fylla út eyðublaðið aukamat á reynslu úr vettvangsnámi
  • Eyðublað sem vistað er á svæði í PebblePad sem verkefnastjóri vettvangsnáms hefur umsjón með


Veldu Resources eins og smelltu á AukaMat nemanda a reynslu ur vettvangsnami.


Þú þarft að samþykkja skilmálana til að geta vistað eyðublaðið.


Fylltu út í reitina samkvæmt fyrirmælum​ og vistaðu skjalið​.

  • Skjalið vistast sjálfkrafa (Auto-Submit) í rétt Workspace sem verkefnastjóri vettvangsnáms hefur umsjón með.