Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Afhendingarleiðbeiningar

Varstu að fá iPad? Þá eru nokkur skref sem þú þarft að taka til þess að nota hann.

iPadinn er nú þegar skráður á þig, þú þarft bara að skrá notandann þinn inn í iPadinn.

  1. Farðu í Settings
  2. Ýttu á Sign in to your iPad, notaðu @unak.is netfangið þitt.

Þá ertu skráð/ur inn í iPadinn. Nú getur þú sett upp forrit eins og Outlook og OneDrive sem koma foruppsett á iPadinn.

Ef þú átt þinn eginn AppleID aðgang sem þú villt nýta á tækið þá getur þú skráð þig inn á hann með því að gera eftirfarandi.

  1. Farðu í Settings
  2. Ýttu á AppleID reikninginn þinn
  3. Farðu í Media and Purchases og skráðu þinn persónulega AppleID reikning þar.

Ef þig vangtar aðstoð með iPadinn getur þú sent inn beiðni hér.

Ef þig vantar að ná í eða versla hugbúnað á iPadinn getur þú sent inn beiðni hér.

  • No labels