Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Smelltu á dagatalið.


Smellut næst á + merkið.


Veldu Fundarhópar (e. Appointment Group)


Hér þarf að fylla út í eftirfarandi:

 • Gefðu fundinunum nafn (e. Name)
 • Staðsetningu (e. Location)
 • Á hvaða degi fundurinn fer fram (e. Date)
 • Á hvaða tímabili yfir daginn á fundurinn að eiga sér stað (e. Time range)
 • Skipta fundinum niður í hólf (e. Divide into equal slots of). Mundu að smella strax á Byrja (e. Go) til að búa til hólfin
 • Stillingar (e. Options).
  • Hvað eiga margir notendur að vera í hverju hólfi (e. Limit each time slot to)
  • Leyfa nemendum, sem hafa skráð sig í hólf, að sjá hvaða hólf eru ennþá laus
  • Takmarka hvað nemendur geta skráð sig í mörg hólf

Mikilvægt að velja go (rauði hringurinn) til að fá upp fundartímana sem eru í gangi


Smelltu næst á Velja dagatal (e. Select Calendars) og veldu dagatalið í því námskeiði sem fundurinn á að eiga sér stað.


Þegar dagatalið hefur verið valið, smelltu á Birta (e. Publish) til að birta fundinn fyrir nemendum.