Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Á forsíðu Uglu, smelltu á Uglan mín.


Smelltu næst á Stundataflan mín.


Hér sérðu stundatöfluna fyrir vikuna. Hægt er að skoða næstu vikur með því að smella á örvarnar fyrir ofan töfluna.


EInnig er hægt að finna flipann Dagurinn, sem er inn á forsíðu Uglu, til að skoða hvernig stundataflan er fyrir daginn í dag.