Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Til að skrá sig úr námskeiði þarf að smella á staðfestingar borðann (e. Click here to completed the course registration for the semester) sem kemur upp á forsíðu Uglu.


Þegar smellt er á borðinn þá opnast ný síða þar sem hægt er að sjá hvaða námsleið þú ert að taka (1. kafli), ólokin námskeið á námsleið (2. kafli), námskeið sem þú ert skráð(ur) í (3. kafli) og hvaða prófstað þú ætlar að nota við lokapróf (4. kafli) er að skrá sig í námskeið fyrir misseri.


Farðu í 3. kafla, finndu námskeiðið sem þú ætlar að skrá þig úr og smelltu á Skrá úr.


Mundu að staðfesta námskeiðaval með því að smella á fellugluggann og velja Staðfesta með breytingum eða Staðfesta óbreytt.


Smelltu síðan á Vista til að vista námskeiðavalið.

  • No labels