Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Smelltu á hlekkinn fyrir neðan til að lesa leiðbeinigar um að búa til Zoom fund.

Búa til Zoom fundStillingar

Í stillingum á fundinum þarf að virkja Required.


Stilltu fundinn eins og þú vilt hafa hann, smelltu á Save til að vista breytingarnar.


Þegar fundurinn hefur verið vistaður þá þarf að afrita Registration Link og deila t.d. á Canvas eða í tölvupósti. Þessi hlekkur mun virka sem innskráning fyrir notendur. ATH að til þess að notendur geti skráð sig á fundinn þá þarf að deila þessum hlekk.


Skrunaðu neðst niður á síðuna til að skoða hvernig skráning á fundinn stendur. Smelltu á View til að skoða nánar hverjir hafa skráð sig á fundinn.


Ná í lista yfir skráningu

Smelltu á Reports.


Smelltu næst á Meeting.


Finndu fundinn sem á að búa til lista yfir skráningu. Smelltu núna á Generate.


Þá opnast nýr gluggi. Smelltu á Continue til að halda áfram.


Smelltu núna á Download til að hlaða niður Excel skjali yfir skráningu á fundinn.