Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Opnaðu námskeiðið sem þú ætlar að skrá þig í hóp og smelltu á Fólk (e. People)


Efst upp kemur listi yfir flokk hópa sem eru í námskeiðinu, smelltu á þann flokk sem á við.


Dragðu nafnið þitt í þann hóp sem þú ætlar að skrá þig í.


Hægri smelltu með músinni, halltu takanum inni og dragðu nafnið yfir í hópinn.


Eftir að hópavalið þá sérðu samnemendur þína sem eru í sama hóp.


Ef þú vilt yfirgefa hópinn, smelltu þá á og veldu fjarlægja (e. Remove).