Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Opnaðu prófið í Canvas og smelltu á Edit.


Smelltu núna á Questions.


Smelltu á +New question group.


Gefðu spurningarhópnum nafn, veldu hvað á að velja margar spurningar og hvað þær eiga að gilda mikið. Smelltu síðan á Link to a question bank.


Þá opnast nýr gluggi, hér hefur þú aðgang að öllum spurningarbönkunum þínum í Canvs. Einnig er hægt að smella á View Course Question Banks til að sjá bara banka sem eiga við þetta námskeið. Veldu núna banka sem á að ná í spurningar úr og smelltu á Select bank.


Núna nær þessi spurningarhópur í 4 spurningar handahófskennt úr bankanum Plöntur og Sveppir, þar sem hver spurning gildir eitt stig.