Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Spjallkerfið í Teams er mjög einfalt í notkun. Hér inni er hægt að spjalla við alla þá sem eru með Teams uppsett hjá sér. 


Til að hefja spjall, þá smellir þú á þessa tákmynd.

Þá opnast gluggi sem þú getur skrifað nafnið á þeim sem þú vilt senda skilaboð.


Smelltu á nafn þess aðila, sem á að fá skilaboðin, til að opna spjallsvæði við hann.


Einnig er hægt að:

  • Hringja inn með vefmyndavél, hljóð og mynd
  • Hringja inn sem símtal, bara hljóð 
  • Deila skjánum þínum
  • Bæta öðrum við í spjallið