Skip to end of metadata
Go to start of metadata


Þegar teymi er búið til þá fara gögnin undir flokk sem heitir General. Þegar rásum er bætt við í teymi er síðan hægt að vista gögn undir tiltekinni rás. Svæðið sem hýsir gögnin er alveg eins og OneDrive umhverfið.
Búa til gögn

Til að búa til ný gögn, smelltu á 


Þá opanst guggi með valmöguleikum sem hægt er að búa til.


Þegar  valið hefur verið hvaða forrit þú ætlar að nota, þá komur upp gluggi sem bíður þig um að skýra gögnin.


Þegar þú hefur smellt á Create, þá getur þú byrjað að vinna skjalinu.
Spjallsvæði í skjali

Þegar gögn eru opnuð í Teams þá er spjallsvæði inni á svæðinu. Smelltu á talkassann, til að opna spjallið.

Talkassinn getur litið svona út:

Eða svona:


Hér er síðan hægt að spjalla saman í skjalinu. Sjallið vistast í skjalinu, þannig að það er aðgengilegt þegar skjalið er opnað seinna.Aðrir eiginleikar

Hægt er að vinna með gögn inn í teymi, með því að smella á , opna í netúgáfu af forritinu eða opna gögnin í forritinu í tölvunni. Aðrir eiginleikar eru:

 • Afrita hlekk af gögnunum
 • Niðurhala
 • Eyða
 • Færa efst á svæðið
 • Endurskýra
 • Opna gögn í SharePoint
 • Færa gögnin
 • Gera afrit
 • More
  • Í More er eiginleiki er hægt að skrá skjal út (e. Check out). Þetta þýðir að þegar búið er að virkja Check out þá getur eigandi skjals aðeins gert breytingar á skjalinu. Þegar skjalinu eru síðan skilað inn (e. Check in) þá ræður höfundur hvort hann vilji halda breytingunum sem hann gerði eða ekki.