Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Studio er staðsett í aðal valstikunni á Canvas.


Inn á Studio eru nokkrir valmöguleikar. Þegar smellt er á hamborgaratáknið (1) þá getur þú séð öll námskeið sem þú hefur aðgang á Canvas. Síðan eru upptökutakki (2), bæta við efni (3) og leitargluggi (4) á síðunni.
View Studio Navigation Menu


Til að taka upp þá þarf að smella á Record (1). Til að taka upp skjáinn þarf að smella á Screen Capture en til að taka upp vefmyndavélina (2) þarf að smella á Webcam Capture.
Record Video

Þegar vefmyndavélin er valin þá þarftu að heimila Studio notkun á myndavélinni og hljóðnemanum.
Allow Access Chrome and Firefox


Til að hefja upptöku, smelltu á Start Recording.
Start Recording

Til að stöðva upptöku, smelltu á Finish.
Finish Recording


Gefðu upptökunni nafn (1) og vistaðu hana (2). Ef þú vilt ekki eiga þessa upptöku og taka aftur upp, smelltu þá á Start Over (3).
Save Recording


Þegar skjáupptaka er valin þá þarf að ná í forrit frá Canvas. Smelltu á Download og settu forritið upp í tölvunni.
Download and Install Screen Recording App


Upptökukerfið lítur svona út, hér er hægt að

  1. Breyta stillingum á upptöku
  2. Velja hvað á að taka upp
  3. Velja myndgæðin á upptökunni
  4. Hljóðstyrkinn í hljóðnemanum
  5. Breyta uppsetning á upptöku
  6. Nota teikni eiginleika í upptöku
  7. Hefja upptöku

Start Screen Capture


Þegar upptaka er í gangi þá er alltaf hægt að setja upptökuna á pásu.
Pause Screen Capture


Smelltu á Done til að stöðva upptökuna (1), Smelltu á Play til að spila upptökuna (2) og smelltu á ruslafötunum til að eyða upptökunni og taka upp á nýtt (3).
Finish Screen Capture


Þegar smellt er á Done þá birtist nýr gluggi. Hér er hægt að gefa upptökunni nafn (1), skrifa innihaldslýsingu (2) og hlaða upptökunni inn á Canvas (3). Einnig er hægt að klippa til upptökuna (4), taka hana upp á nýtt (5) eða eyða henni (6).
Save Screen Capture


Forritið lætur síðan vita þegar upptakan er komin inn í kerfið.
Return to Uploads


Upptakan verður síðan aðgengilega á Studio síðunni þinni.
View Screen Capture