Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Þegar þú ert á OneDrive í vefvafranum, smelltu á punktana þrjá og síða Share.


Smelltu á People you specify can edit og veldu Anyone with the link.


Hér getur þú stillt hversu lengi viðkomandi á að hafa aðengi að gögnunum og/eða sett lykilorð á gögnin. Smelltu á Apply til að vista.

Skrifaðu núna tölvupóstinn hjá þeim sem á að fá gögnin eða afritaðu hlekkinn að gögninum og sendu á viðkomandi aðila.


Núna er viðkomandi kominn með gögnin, sem eru bara aðgengileg í ákveðin tíma.