Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Outlook póstforritið


Opnaðu Outlook forritið og smelltu á File.

Veldu Options og síðan Mail.

Skrunaðu niður þar til þú sérð Message arrival og taktu hakið úr kassanum Display a Desktop Alert.
Outlook 2013 Desktop Alert setting


Tilkynningar í Windows

Hægri smelltu á verkefnastikuna og veldu Taskbar settings.


Skrunaðu niður þar til þú sérð Notification area og smelltu á Select which icons appear on the taskbar.Leitaðu að Microsoft Outlook - You have new unread e-mail messages, veldu Off til að slökkva á tilkynningum frá forritinu.


Outlook - vef útgáfan


Smelltu á tannhjólið, sem er efst hægra megin á síðunni.


Veldu síðan Sjá allar stillingar í Outlook.Undir Almennt, veldu Tilkynningar.


Hér er hægt að gera breytingar á því hvernig tilkynningar eru frá forritinu. Mundu að vista allar breytingar.