Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Merktu við orðið sem á að bæta við í atriðaorðaskránna og smelltu á Mark Entry.
word 2016 index

Þá opnast nýr gluggi, hér er hægt að gera breytingar á atriðinu sem á að merkja. Ef þú vilt bara merkja orðið, þá er nóg að smella á Mark. Þegar orð hefur verið valið þá fær það merkingu í textanum, XE "TEXT", til að sýna að orðið er í atriðiaorðaskránni. 
Hægt er að gera breytingar á því hvort blaðsíðutölurnar sé feitletraðar og/eða með ítölsku viðmóti.
mark index entry word


Endurtaktu liðinn hér að ofan o veldu öll þau orð sem eiga að vera í atriðiaskránni.

Um leið og búið er að merkja við öll orðin, þá þarf að búa til atriðaorðaskránna. Vertu á þeirri blaðsíðu sem skráin á að vera, smelltu á References og veldu Insert Index.
add index word documents


Þá opanst nýr gluggi og hér er hægt að gera breytingar á skránni. Allar breytingar sem þú gerir birtast í Print Preview glugganum. Smelltu síðan á OK til að bæta atriðaskránni við skjalið.
word customize index