Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Þegar búið er að senda skjal á prentskýið er hægt að ná í það á hvaða prentara sem er tengdur prentkerfinu.

Svona ferðu að:

  • senda skjal á prentskýið
  • finna hentugan prentara
  • skrá þig inn í prentarann
  • velja "Secure print"
  • velja skjalið sem á að prenta út
  • velja "print and delete"

ATH sjálfvirk stilling á prenturum er að prenta báðu megin í svarthvítu.

Ef prenta á skjalið með öðrum stillingum þarf að breyta þeim áður en skjalið er sent (í tölvunni) eða áður en það er prentað út (á prentara)