Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Notendur í Orra þurfa að vera upplýstir um stillingar á vöfrum sínum þegar þeir eru
að nota kerfi FJS. Notendur sem nota Discoverer Viewer þurfa í Internet Explorer að
vera með vafrann stilltan á Compatibility meðan í öðrum tilvikum þarf ekki og á ekki
að vera með þessa stillingu á. Eins og þegar Vinnustund er notuð.


Þá er mikilvægt að hreinsa vafra til að þeir virki sem best. Það er gert á eftirfarandi hátt:


ATHUGIÐ
Það þarf að loka vafranum sem verið var að nota í öllum gluggum sem hann er opinn í og ræsa hann svo á ný að lokinni hreinsun svo hún virki.

Aðgerðin heitir á ensku „Delete browsing history” eða „Clear browsing history” og á íslensku „Hreinsa (nýlega) ferla”


Í Internet Explorer er þetta undir Tools>Internet options>Delete browsing history stundum líka efst í valinu undir Tools:
Í Firefox er þetta undir „Ferill”:


Í Chrome er þetta undir „History”: