Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Tilkynningar um reikninga – samþykktarferli

Tilkynningar um reikninga eru sendar til notanda í tölvupósti. Hægt er að samþykkja reikninga með því að tengjast Orra með venjulegum hætti. Einnig er hægt að tengjast utan vinnustaðar með því að nota slóð:

heima.orri.is

 

 

  • Samþykkja

Samþykkjandi samþykkir viðkomandi reikning

  • Hafna

Reikningur ekki samþykktur eða breyting á bókun.

Höfnun sendir skilaboð til bókara, ekki birgja

  • Endurúthluta

Samþykkjandi framsendir tilkynningu til annars aðila.

Athugið, tilkynning kemur EKKI til baka til sendanda.

 

Ef notandi vill … þá:

 

  • Breyta bókun

Hafna reikningi, ný bókun fer í athugasemd

  • Hafna reikningi

Tilkynning fer til bókara. Starfsmaður verður sjálfur

að hafa samband við birgja

  • Breyta / kredit

Hafa samband við birgja

  • Geyma reikning

Ekki hægt. Mögulega hafna og biðja bókara um að

setja aftur í samþykkt þegar á að afgreiða

Allar aðgerðir eru skráðar í samþykktarsögu, einnig eru athugasemdir geymda. Hnappar eru bæði efst og neðst á skjámyndinni. Aðgerðir eru:


Samþykkjandi opnar tilkynningu. Hún skiptist í nokkra hluta:


  • Haus kaupandi, seljandi, númer, dagsetning og upphæð reiknings
  • Bókun
  • Samþykktarsaga og yfirlit yfir aðgerðir