Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Byrjaðu á því að smella á Námskeið (1) og smelltu á nafnið á námskeiðinu (2).
Open Course


Upphafssíða á námskeiði samanstendur af þremur svæðum. Flettileiðir í námskeið (1), svæði þar sem innihald námskeið birtist (2) og námskeiðsstreymi (3).
View Course Home Page


Til að fara á upphafssíðu námskeiðs, smelltu þá á Heim (1). Þegar umsjónarkennari hefur gefið einkunn, þá sést tilkynning um það hérna í flýtileiðunum undir Einkunn (2).
View Course Navigation

Hægt er að fela flýtileiðirnar með því að smella á hamborgara táknið.
Collapse Course Navigation Menu


Efni á upphafssíðu er á þessu svæði (1) en allar tilkynningar frá kennara koma efst á síðunni (2).
View Content Area


Hægt er að fylgja brauðmolum (e. breadcrumbs) til baka í námskeiðinu.
View BreadcrumbsÍ námskeiðsstreyminu er hægt að sjá hvað er næst á döfinni. Efst upp eru verkefni og tilkynningar (1) og neðst kemur hvað er næst á dagskrá í dagatalinu og nýjustu endurgjafir frá umsjónarkennara (2). Í miðjunni er síðan listi yfir þá hópa sem þú ert skráð/ur í.
View Sidebar Sections


Öll verkefni er skilgreind með táknmynd, sem segir til um tegund verkefnis (1). Ef fleiri atriði eru á döfinni, þá safnast þau saman. Smelltu saman safnið til að skoða fleiri atriði sem eru í vikunni (2). Til að eyða út atriði, smelltu þá á x'ið til að loka því (3).
Manage Sidebar Items