Skip to end of metadata
Go to start of metadata


Efst á síðunni kemst þú í stillingar á þínum reikningi. Hér getur þú m.a. uppfært upplýsingar um þig, breytt tungumáli á kennslukerifnu, stillt tilkynningar og margt fleira.
View Account


Í skjáborðinu hefur þú sýn yfir hvað er um að vera í þeim námskeiðum sem þú ert að kenna. Einnig sést hér hvaða verkefni eru í gangi og hvað er á næstunni í dagatalinu.
View Dashboard


Hér getur þú skoðað námskeiðin sem þú ert að kenna (1), þegar smellt er á Námskeið þá opnast nýr felligluggi með lista af öllum þínum námskeiðum (2). Til að fara inn í námskeið, smelltu þá á nafn þess (3). Til að skoða öll námskeið, smelltu þá á Öll námskeið (4).
View Courses


Ef þú ert skráð í hóp (1), þá birtast hóparnir á þessu svæði (2). Til að skoða alla hópa, smelltu þá á Allir hópar (3).
View Groups


Í dagatalinu eru dagsetningar skilaverkefna fyrir öll námskeiðin sem þú ert að kenna.
View Calendar


Í innhólfinu finnur þú öll skilaboð sem og samskipti þín við nemendur í kennslukerfinu.
View Inbox


Smelltu hérna (1) til að fá m.a. flýtileiðir á þjónustuborð- og leiðbeiningarsíðu KHA.
View Help


Hægt er að minnka og stækka aðalvalmyndina með því að smella á örina, sem er neðst á síðunni.
Collapse Global Navigation Menu