Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Það tekur mikla vinnu að búa til hina fullkomnu verkefnaáætlun. Til að spara tíma er mögulegt að afrita verkefni á milli áætlana. Þessi grein útskýrir hvernig á að afrita verkefni og hvaða þætti er ekki hægt að afrita.

Step-by-step guide

  1. Opnaðu verkefnið (kubbinn) sem þú ætlar að afrita.
  2. Smelltu á 3 punktana efst til hægri og veldu Copy Task.
  3. Næst er valið nýtt nafn á verkefnið og hvort það eigi að vera á sama borði eða vera fært annað.
  4. Ef þú færir verkefnið á annað borð er ekki hægt að halda viðhengjum og fleiri valmöguleikum.
  5. Smellt er á Copy til að afrita.

Related articles