Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »


Nemendur velja hópinn sem þau vilja vera í og kerfið sér um að setja þau í réttan hóp. Hægt er að nota hópavalið líka fyrir tímabókanir og t.d. velja viðfangsefni. Hér er myndband sem sýnir hvernig við notum hópaval í moodle.

Byrjum á því að smella á Stillingar og fara í ritunarham.

Smelltu á Nýtt viðfangsefni eða aðföng.


Veldu Group choice og smelltu á Nýtt.Gefðu viðfanginu nafn og lýsingu (ef þess er þörf), mundu að smella á Birta lýsingu á síðu áfangans ef hún á að sjást á Moodle síðunni.


Hér er valið annað hvort klasi eða hópana sem nemendur geta valið sig í. Smelltu á Add Grouping til að velja hópa eða klasa sem hefur verið búið til.


Smelltu síðan á Vista og fara aftur í námskeið.


Nú þegar nemendur smella á viðhengið, þá geta þeir valið sig saman í hópa.
  • No labels