Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Nemendur fá Snjallkortið til afnota án endurgjalds.

Snjallkortið er allt í senn:

  • aðgangskort að prentkerfinu
  • bókasafnskort
  • nemendafélagsskírteini SHA
  • aðgangskort að húsnæði HA


Svona sækir þú um snjallkortið:


Þú sendir tölvupóst á kort@unak.is og óskar eftir snjallkorti, eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja:

  • Fullt nafn
  • Kennitala
  • HA netfang
  • Passamynd (eða álíka snyrtileg mynd)

Þegar snjallkortið er tilbúið færðu staðfestingu í tölvupósti og getur sótt það á þjónustuborð Kennslumiðstöðvar.

  • No labels