Skip to end of metadata
Go to start of metadata

SFTP-aðgengi að heimasvæði eða sameign


Hægt er að tengjast heimasvæði (h: drif) eða sameign (j: drif) með forritinu WinSCP fyrir Windows. Hér er hægt að nálgast forritið http://sourceforge.net/projects/winscp/

Þegar búið er að hlaða niður uppsetningarskrá, keyra hana og setja upp forritið þá opnast þessi innskráningargluggi þegar maður ræsir forritið:

Ekki þarf að setja neitt í reitinn „Private key file“ og ef forritið kvartar yfir því í byrjun þá heldur maður bara áfram og forritið opnar næsta glugga með c: drifi viðkomandi tölvu og svo þeim svæðum sem notandinn hefur aðgang að. Sjá dæmi hér að neðan:

  • No labels