Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Til þess að ganga frá bókun á fjærveru, þá þarf að fara í gegnum eftirfarandi ferli.

  1. Fá leyfi sent í tölvupósti frá umsjónarkennara, sem heimilar notkun á fjærværu í kennslustund
  2. Taka skjáskot af leyfinu, fara á hjalp.unak.is og leggja inn beiðni fyrir fjærveru
  3. Þá mun aðili frá Kennslumiðstöð hafa samband í tölvupósti og bókar fjærværuna fyrir þig eða í ökufærnimat, ef um er að ræða fyrstu notkun á búnaðinun. En allir þurfa að fara í gegnum svona mat áður en fjærvera er bókuð fyrir kennslustund eða fundi. (Slepptu skrefi 4 ef þú hefur bókað áður)
  4. Bókaður verður tími til að framkvæma ökufærnimatið. Athugið að ökufærnimatið getur tekið allt að 15 mínútum
  5. Aðili frá Kennslumiðstöð staðfestir síðan bókun þína á fjærværunni

Athugið að bóka fjærverur með góðum fyrirvara.