Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Uppsetningarleiðbeiningar fyrir SwyxIt!

Setja upp SwyxIt! 11 á Windows 10

Fylgið skrefunum til þess að setja upp eða uppfæra SwyxIt! 11 á Windows 10

 1. Úttu á Start takkann og skrifaðu inn Software Center*. Þá opnast gluggi þar sem hægt er að ná í SwyxIt! 11 2. Veldu Installation status úr flipunum og smelltu á SwyxIt! 11, þar næst velur þú Install.
 3. Uppsetningin klárast sjálfkrafa og þú kemst í SwyxIt! frá skjáborðinu (Desktop).


Notendahandbók SwyxIt! fyrir Windows 10 er að finna hér. Fyrir þá sem treysta sér þá er mikið af upplýsingar þar að finna.

* Ef þú ert ekki með Software Center má nálgast uppsetningarskrána fyrir SwyxIt! 11 hér.

Villtu fá gamla útlitið aftur?

Ef þú saknar gamla útlitsins þá er hægt að kveikja á því aftur.


Búin/n að uppfæra en ennþá með gamla útlitið?

Fylgdu eftirfarandi myndbandi til að skipta yfir á nýja útlitið á SwyxIt!

Stilla símtalsflutning yfir í annann síma (t.d. farsíma)

Til þess að stilla á símtalsflutning er farið í:

 1. "Call Forwarding", þaðan í
 2. "Call Forwarding Unconditional" flipann
 3. Haka við "Forward all Calls immediatly"
 4. Og símanúmerið er sett inn samvkmæt mynd. ATH: setja 0 á undan.

Hér er stutt myndband sem sýnir aðgerðina

Setja upp SwyxIt! á macOS

Fylgið skrefunum til þess að setja upp SwyxIt! 11 á macOS

Ýtið hér til að sækja hubúnaðinn frá App Store

 1. Setjið upp forritið eins og hvert annað macOS forrit
 2. Opnið forritið


Notendahandbók SwyxIt! fyrir macOS er að finna hér. Fyrir þá sem treysta sér þá er mikið af upplýsingar þar að finna.

Setja upp SwyxIt! Mobile á Android


Fylgið skrefunum til þess að setja upp SwyxI! Mobile upp á Android símtæki

 1. Opnaðu beiðni á þjónustuborðinu og fáðu lykilorð að Swyx Mobile sent til þín í tölvupósti
 2. Á meðan þú bíður eftir póstinum getur þú sett forritið upp. Þú nálgast það á Play Store
 3. Þegar pósturinn er kominn þá velur þú Android af möguleikunum og þá opnast Swyx forritið og setur stillingarnar fyrir símkerfið.
 4. Þú þarft næst að fara inn í Settings og setja lykilorðið þitt í Password reitinn.
 5. Gott getur verið að slökkva á "Enable local contacts" og kveikja á "Swap First-/Lastname"
 6. Þá er forritið tilbúið til notkunar. Þú þarft að loka forritinu og opna það aftur svo Swap First-/Lastname fídusinn virki.

Setja upp SwyxIt! Mobile á iOS


Fylgið skrefunum til þess að setja upp SwyxI! Mobile upp á Android símtæki

 1. Opnaðu beiðni á þjónustuborðinu og fáðu lykilorð að Swyx Mobile sent til þín í tölvupósti
 2. Á meðan þú bíður eftir póstinum getur þú sett forritið upp. Þú nálgast það á App Store
 3. Þegar pósturinn er kominn þá velur þú iOS/iPhone af möguleikunum og þá opnast Swyx forritið og setur stillingarnar fyrir símkerfið.
 4. Þú þarft næst að fara inn í Settings og setja lykilorðið þitt í Password reitinn.
 5. Gott getur verið að slökkva á "Enable local contacts" og kveikja á "Swap First-/Lastname" í Settings
 6. Þá er forritið tilbúið til notkunar. Þú þarft að loka forritinu og opna það aftur svo Swap First-/Lastname fídusinn virki.

Vantar þig aðstoð?

Ég get ekki tengst símkerfinu? Hvað get ég gert?

Stilla hringingu í SwyxIt!

Ef þú vilt að hringing heyrist í hátalarkerfinu í tölvunni þá þarftu að:

 1. Smella á Settings og síðan Local Settings...


 2. Velja Audio Mode og haka í Also signal incoming calls using the default audio device.


Nota SwyxIt! án VPN

Hægt er að nota SwyxIt! í tölvunni án þess að vera með VPN tengt. En þá þarf að fara í:

Settings Local Settings og þar í Connection Settings.

Hakað skal vera í Automatic SwyxServer Detection og þar næst ýtt á Advanced

Hakað skal í Usage of RemoteConnector: Always og Public Server address skal vera stillt á simi.unak.is

Næst er ýtt á OK og svo aftur á OK og farið í File → Logon..

Og þá ertu tengdur! (smile)

Láttu okkur vita ef við getum aðstoðað.

Skyldar greinar