Velkomin/nn á leiðbeiningasíðu KHA
Kennslumiðstöð stuðlar að aukinni notkun tölvu- og upplýsingatækni í háskólanum, veitir nemendum, og starfsfólki, aðstoð og ráðgjöf á því sviði. KHA er með þjónustuborð á 1. hæð fyrir framan K gang.
Önnur markmið og hlutverk KHA er að veita fagleg aðstoð við kennara í þróun kennsluhátta, hvort sem er í staðar- eða fjarnámi, í formi almennrar ráðgjafar, námskeiða og þróunarstarfs með áherslu á sviði upplýsingatækni og kennslufræði.
Leitaðu að leiðbeiningum KHA í leitarglugganum hér fyrir neðan
- Canvas
- Fjærverur
- GoPro
- Heimasvæði / sameignir
- iPad Leiðbeiningar
- Kennsluforrit
- Kennslufræði
- Moodle
- Netkerfi og fjaraðgangur
- Nýnemar
- Office 365
- Panopto upptökukerfi
- PebblePad
- Prentkerfi HA
- Rafrænar lotur
- Rafrænt prófumhverfi (LockDown Browser)
- SPSS/AMOS
- Stöðuskjár þjónustuborðs Kennslumiðstöðvar
- Stofubúnaður
- SwyxIt! 11 Símkerfi
- Ugla
- Upplýsingasíða fyrir nýtt starfsfólk
- Vinnuverklag KHA Þjónustuborðs
- WiFi - Eduroam
- Zoom