Skip to end of metadata
Go to start of metadata


Efst í hægra horni á heimasvæði þínu er nafnið þitt og þar fyrir neðan stendur Download Panopto. Smelltu á Download Panopto.


Þá opnast gluggi með lista yfir útgáfur fyrir Panopto. Ef þú ert með Windwos stýrikerfi, smelltu á Windows táknmyndina. En ef þú ert með Apple stýrikerfi, smelltu á OS táknmyndina. Fyrir Windows notendur er nóg að smella á 32-bit útgáfuna. Apple notendur þurfa að ná í útgáfu sem passar við útgáfuna á því stýrikerfi sem þeir eru að nota. Ef stýrikerfið er reglulega uppfært, smelltu þá á OS X 10.9 and up.

Þegar tölvan er búin að ná í kerfið, smelltu á skránna til að hefja uppsetningu.


Hér þarf ekkert að breyta, smelltu því á Next.

Smelltu svo á Install til að hefja uppsetningu.

Þegar uppsetning er klár, þá opnast Panopto forritið þar sem þú getur skráð þig inn.