Skip to end of metadata
Go to start of metadata


Hægt er að setja myndbönd af Panopto, YouTube og öðrum síðum, þannig að spilari birtist á Moodle síðunni, í stað þess að setja hlekk sem fólk smellir á. Til þess að nálgast embed hlekkinn, þarf að smella deila (e.share) á myndbandinu og afrita.

Panopto

YouTube

Vimeo

Setja embed hlekk inn á Moodle

Hægt er að nota fleiri en eina leið til að setja myndband inn með þessum hætti. Aðal atriðið er að virkja HTML og líma slóðina inn. Í þessu tilfelli erum við að nota Síður (e. Page)

Byrjaðu á því að smella á táknmyndina lengst til vinstri.

Þá koma fleiri valmöguleikar til greina. Smelltu núna á táknmyndina lengst til hægri (<>)

Þegar búið er að smella á táknið, þá verða hin grá og óaðgengileg. Núna þarf að líma embed hlekkinn inn í Efni síðunnar. Þegar hlekkurinn er kominn inn, smelltu þá aftur á <> táknmyndina.

Þá verða hin táknin aðgengileg og hlekkinn breytist í myndband.


Smelltu svo á Vista á fara aftur í áfanga.

Nú þegar smellt er á hlekkinn þá er hægt að horfa á myndbandið.