Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

  • Appið heitir „TaxiHreyfill“. Háskólinn á Akureyri hefur verið stofnaður netnotandi fyrir viðskiptareikning 4178 sem virkja þarf í Hreyfils-appinu.
  • Til að virkja reikninginn í appinu þarf að fara í Stillingar og þar undir Persónuupplýsingar. Skrá þarf nafn starfsmanns og svo smella á hnapp sem á stendur Reikningur. Þegar smellt er á hnappinn kemur upp innskráning þar sem notandanafnið UNAK og lykilorðið E211 er sett inn. Appið man þær stillingar svo aðeins þarf að gera þetta einu sinni.
  • Þegar appið er komið með stillingarnar birtist nú undir „Viðskiptavinur“ val um að merkja við hvort á að nota reikninginn eða ekki. Sjálfgefin stilling er að nota ekki reikninginn, svo ekki sé óvart sett í reikning ef um einkaferð er að ræða.
  • Ýmsar upplýsingar og leiðbeiningar varðandi bókun og kostnað vegna ferða starfsmanna er að finna á wiki.unak.is. Varðandi gerð ferðabeiðna þá er gaman að geta þess að nú er hægt að skrá sig inn í ferðabeiðnakerfi Orra með rafrænum skilríkjum og loks er nú hægt að skrá innlendan ferðakostnað með eðlilegum hætti, þ.e. með því að velja lýsandi kostnaðarliði í stað „leigubíls“ eins og þurfti að gera áður.


Algengar spurningar og svör

...