Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Um RefWorks

Háskólinn á Akureyri er áskrifandi af heimildarskráningarforritinu RefWorks og geta nemendur skólans notað forritið endurgjaldslaust. 

Með RefWorks er auðvelt að halda utan um heimildir, flokka þær og gera heimildaskrár. Kerfið býður að auki uppá aukapakka sem tengist Word og Google Docs sem flýtir fyrir skráningu heimilda. Nemendur og starfsfólk þurfa að útbúa aðgang með HA netfanginu til að komast inn. 


Upptökur frá bókasafni um RefWorks