Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Velkomin/nn á leiðbeiningasíðu BSHA

Bókasafnið leggur áherslu á góða þjónustu við nemendur og greiðan aðgang að margvíslegum rafrænum gagnasöfnum, bókum og tímaritum á fræðasviðum háskólans.

Starfsfólk safnsins veitir ráðgjöf og aðstoð við upplýsinga- og heimildaleitir, millisafnalán, notkun gagna-, tímarita- og rafbókasafna, annast kennslu og þjálfun í upplýsingalæsi og fleira.

Leitaðu að leiðbeiningum BSHA í leitarglugganum hér fyrir neðan
Search


  • No labels