Skip to end of metadata
Go to start of metadata


Leiðbeiningar fyrir GoPro Foris

GoPro kennsla frá Hugviti: GoPro kennsla 26.10.18

Góðar leiðbeiningar um notkun GoPro má finna með því að smella á spurningarmerkið inn á GoPro vefnum.

Uppsetning og stillingar á GoPro Client

Til að nota GoPro með Office pakkanum þarf að setja upp GoPro client á tölvuna og stilla hann.

Það eru fjögur skref sem þarf að taka.

 1. Setja upp GoPro Client
 2. Ræsa GoPro Client
 3. Stilla GoPro Client
 4. Innskrá inn í GoPro Client

Setja upp GoPro Client

 1. Ræsa Software Center (Windows merkið og skrifa Software Center )

 2. Velja GoPro í listanum


 3. Velja Install

Ræsa GoPro Client

Finna GoPro táknið á skjáborðinu og tvísmella á það.

GoPro tákn kemur í hægra horn hjá klukku

Stilla GoPro Client

 1. Finna GoPro táknið í hægra horni hjá klukku
 2. Hægri smella og velja "Stillingar"
 3. Haka í "Ræsa GoPro Desktop þegar ég skrái mig inn í Windows"
 4. Setja "https://saas.gopro.net/unak/Server" í Slóð fyrir GoPro.net miðlara (Sjá mynd)


 5. Smella á "Í lagi"
 6. Hægri smella aftur á GoPro táknið og velja "Innskrá"
 7. Haka í "Nota GoPro.net auðkenningu
 8. Notendanafnið er án @unak.is
 9. Lykilorðið er búið til sérstaklega fyrir GoPro.
 10. Smella á "Í lagi"

Innskrá inn í GoPro Client

 1. Finna GoPro táknið í hægra horni hjá klukku
 2. Hægri smella á GoPro táknið og velja "Innskrá"
 3. Haka í "Nota GoPro.net auðkenningu
 4. Notendanafnið er án @unak.is
 5. Lykilorðið er búið til sérstaklega fyrir GoPro.
 6. Smella á "Í lagi"