Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Flipgrid er eitt af þeim kerfum sem tengjast Office 365 pakkanum. Kerfið byggist á því að búa til nemenda miðað umhverfi, þar sem hægt er að vera með umræður og kynningar. Auk þess er hægt að búa til verkefni, þar sem nemendur þurfa að nota Flipgrid í verkefnavinnu.


  • No labels