Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA)


Velkomin/nn á leiðbeiningasíðu KHA

Kennslumiðstöð stuðlar að aukinni notkun tölvu- og upplýsingatækni í háskólanum, veitir nemendum, og starfsfólki, aðstoð og ráðgjöf á því sviði. KHA er með þjónustuborð á 1. hæð fyrir framan K gang.

Önnur markmið og hlutverk KHA er að veita fagleg aðstoð við kennara í þróun kennsluhátta, hvort sem er í staðar- eða fjarnámi, í formi almennrar ráðgjafar, námskeiða og þróunarstarfs með áherslu á sviði upplýsingatækni og kennslufræði.

Bókasafn Háskólans á Akureyri
(BSHA)


Velkomin/nn á leiðbeiningasíðu BSHA

Bókasafnið leggur áherslu á góða þjónustu við nemendur og greiðan aðgang að margvíslegum rafrænum gagnasöfnum, bókum og tímaritum á fræðasviðum háskólans.

Starfsfólk safnsins veitir ráðgjöf og aðstoð við upplýsinga- og heimildaleitir, millisafnalán, notkun gagna-, tímarita- og rafbókasafna, annast kennslu og þjálfun í upplýsingalæsi og fleira.

Leitaðu að leiðbeiningum BSHA í leitarglugganum hér fyrir neðan
Search


Stoðþjónusta og stjórnsýsla


Velkomin/nn á leiðbeiningasíðu Stoðþjónustu og stjórnsýslu

Skrefunum fjölgar hjá okkur í átt að umhverfisvænni ferlum og nú er komið að því að leggja niður gulu ferðabeiðnablöðin, því var innleitt ferðabeiðnakerfi Oracle kerfis ríkisins (Orra). Samhliða því verða óskir um bókanir á flugi, bílaleigubílum og gistingu einnig rafvæddar, en nauðsynlegt er að fá ferðabeiðni samþykkta af yfirmanni áður en gengið er frá beiðni um bókun.


Leitaðu að leiðbeiningum Stoðþjónstu og stjórnsýslu í leitarglugganum hér fyrir neðan
Search

Ef upp koma spurningar, þá er hægt að senda fyrirspurn á eftirfarandi aðila:

Varðandi ferðabeiðnir: kristinsig@unak.is

Varðandi Vinnustund: adalheidur@unak.is

Varðandi Ask: fjarmalastjori@unak.is
  • No labels